top of page
Lifandi kirkja í Laugarneshverfi
Sóknargjöldin eru mikilvæg því þau eru notuð til að standa undir öllu safnaðarstarfi Laugarneskirkju.
Sem dæmi má nefna tónlistarstarf, barna- og æskulýðsstarf, viðhald á kirkju og safnaðarheimili.
Með því að ganga í þjóðkirkjuna tryggir þú að sóknargjöldin, sem eru 1192 kr. á mánuði fyrir árið 2023 og myndu annars renna í ríkissjóð, fari óskipt til þinnar kirkju og þíns safnaðar.
Helgihald í Laugarneskirkju
Önnur dagskrá í Laugarneskirkju
„Því hungraður var ég og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég og þér hýstuð mig.“
(Matt 25.35)
Elísabet Þórðardóttir
Organisti
Jóhanna S. Sigmundsdóttir
Kirkjuvörður
bottom of page