Hjalti Jón Sverrisson

Hjalti Jón Sverrisson

Hjalti Jón er æskulýðsfulltrúi kirkjunnar. Hann heldur utan um starfið með krökkunum, frá yngstu deildinni í sunnudagaskólanum til ungalinganna í Adrenalínstarfinu. Hann spilar á gítar og syngur og trallar. Svo er hann líka að læra guðfræði.