Það er líf og fjör kl. 11 á sunnudaginn þegar við komum saman í kirkjunni. Sr. Gunnar Matthíasson þjónar og prédikar og kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur.
Hjalti Jón og sunnudagaskólagengið verða á sínum stað!
Kaffisopi og djús eftir samveruna. Hlökkum til að sjá þig!