Hér má sjá yfirlit yfir helgihald og aðra viðburði í Laugarneskirkju á aðventu og jólum. Hefðbundið barna og unglingastarf er einnig á sínum stað í dagskránni fram til 12 desember en tekur þá smá jólahvíld.
Fyrsti sunnudagur í aðventu 27. nóvember
Kl. 11:00 Fjölskyldumessa
Kl. 20:00 Aðventukvöld
Föstudagur 2. desember
Kl. 14:00-16:00 Dótadagurinn
Markaðsdagur æskulýðsstarfsins
Sunnudagur 4. desember
Kl. 11:00 Messa og sunnudagaskóli
Kl. 14. Aðventubíó fyrir alla fjölskylduna
Mánudagur 5. desember
Kl. 20:00 Jólafundur Kvenfélags Laugarnessóknar
Þriðjudagur 6. desember
Kl. 20 Tónleikar. Jól með Spectrum
Fimmtudagur 8. desember
Kl. 14:00 Aðventusamvera Dalbraut 18-20
Kl. 20:30 Aðventutónleikar. Listrænn stjórnandi Ragnheiður Gröndal
Föstudagur 9. desember
Kl. 17:00 Tónleikar. Tónskóli Þjóðkirkjunnar
Sunnudagur 11. desember
Kl. 11:00 Fjölskyldumessa og jólaball
Kl. 14:00 Aðventubíó fyrir alla fjölskylduna
Miðvikudagur 14. desember
Kl. 13:30 Aðventusamvera eldriborgara
Sunnudagur 18. desember
Kl. 11:00 Messa og sunnudagaskóli
Kl. 14:00 Aðventubíó fyrir alla fjölskylduna
Fimmtudagur 22. desember
Kl. 14:00 Jólastund Dalbraut 18 – 20
Kl. 20:00 Tónleikar. Tónlistarhópurinn Umbra
Aðfangadagur 24. desember
Kl. 14:00 Guðsþjónusta Hjúkrunarheimilinu Sóltúni
Kl. 15:00 Guðsþjónusta í Hátúni 12, Betri stofunni 2. Hæð
Kl. 16:00 Jólasöngvar barnanna
Kl. 18:00 Aftansöngur
Jóladagur 25. desember
Kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta
Nýársdagur 1. janúar
Kl. 16:00 Nýársmessa