Kyrrðarstund er u.þ.b. 30 mín á lengd, hún byrjar á hugljúfri tónlist og lýkur á hugvekju, altarisgöngu og fyrirbænum.
Eftir kyrrðarstundina er boðið upp á súpu og kaffi á sanngjörnu verði (1.000 kr.) og samveru í safnaðarheimilinu.
Andleg og líkmamleg næring í miðri vikunni