Kyrrðarstund

Kyrrðarstundir hefjast að nýju eftir sumarleyfi á morgun, fimmtudaginn 14. september, kl. 12 á hádegi.

Kyrrðarstund er u.þ.b. 30 mín á lengd, hún byrjar á hugljúfri tónlist og lýkur á hugvekju, altarisgöngu og fyrirbænum.
Eftir kyrrðarstundina verður boðið upp á ljúffenga súpu og kaffi á kostnaðarverði (1.000 kr.) og samveru í safnaðarheimilinu.