Ferð í Alþingishúsið 15. febrúar

Fimmtudaginn 15. febrúar sameinast hópar eldri borgara í Laugarnes- og Áskirkju með ferð í Alþingishúsið.

Hádegisverður verður snæddur í Marshall húsinu.
Skráning í síma kirkjunnar 588 9422 milli kl 10 og 14 og hjá Jónínu í síma 867 0970. Brottför frá Laugarneskirkju kl. 11. Verð 2.500 kr.