Sunnudagur 6. maí

Sunnudagurinn 6. maí.
FERMINGARMESSA kl. 11:00

Sr.  Davíði Þór Jónsson þjónar fyrir altari og Hjalti Jón Sverrisson prédikar.
Kór Laugarneskikju leiðir tónlistina ásamt Elísabetu Þórðardóttur, organista.

Fermingarbörn dagsins eru:

Álfrún Aradóttir
Bergey Freysdóttir
Breki Þór Birkisson
Emil Davíðsson
Freyja Þöll Sigþórsdóttir
Gestur Andri Brodmann
Hanna Guðný Hafsteinsdóttir
Hildur Ósk Sævarsdóttir
Laufey Kristjánsdóttir
Mirra Bjarnadóttir
Svavar Dúi Þórðarson
Tryggvi Bjarnason

Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma (kl. 11).

Helgistund með sr. Davíð Þór og Lísu í Hátúni 12, kl 13.