Hér má sjá fyrsta þátt Aðventustundar barnanna sem er hlýr, notalegur og já, jólalegur þáttur fyrir börnin og fjölskyldur þeirra. Fram koma meðal annars Barnakór Langholtskirkju sem syngja inn jólaskapið. Rebbi og Mýsla missa að… Read More
All posts by Hjalti Jón Sverrisson
Eilífð, bak við árin
Falleg birta lék um Laugarneskirkju klukkan 11 í morgun.Eins og svo marga sunnudagana á þessa ári gátum við ekki komið saman sem söfnuður til að njóta hennar. Yl þessarar birtu, sem táknar svo margt, verðum… Read More
Örskotshelgistund í Laugarneskirkju
Í samkomubanni deilum við með ykkur nokkrum örstuttum helgistundum. Sr. Davíð Þór flytur stutta hugleiðingu um engla og Kristján Hrannar Pálsson syngur og leikur sálm nr. 25, Englar hæstir, andar stærstir.
Krefjandi tímar
Kæru vinir, ég heilsa ykkur í Jesú nafni. 1. Við lifum á krefjandi tímum. Kannski er það alltaf þannig. En mér virðist sem tímarnir séu að opinbera okkur á ný meiri sundrungu, meiri úlfúð.… Read More
Æskulýðsstarf í framkvæmdadvala
Á dögum samkomubanns var ráðist í miklar framkvæmdir í Laugarneskirkju, en bæði er unnið í kirkjurýminu og safnaðarheimilinu hörðum höndum um þessar mundir. Framkvæmdir þessar verða til þess að hefðbundið æskulýðsstarf Laugarneskirkju verður áfram í… Read More
Hirðirinn
1. Kæru vinir, ég heilsa ykkur í Jesú nafni. Þetta átti ekki að fara svona. Þetta endurtekna stef. ,,Þetta átti ekki að fara svona”, þessi setning segir í raun svo margt um þann jarðveg sem… Read More
Samfélag & þakklæti – 24.pistill: Hákon Arnar Jónsson
Ég hef búið í Laugarnesinu meira og minna allt mitt líf. Minningarnar eru margar og sem betur er eru langflestar þeirra góðar. Ég held mér þyki einfaldlega allt frábært við þetta hverfi. Laugarnesskóli er mér… Read More
Tilkynning vegna framkvæmda í Laugarneskirkju
Kæra samferðafólk,Undanfarnar vikur hafa reynst mörgum okkar erfiðar. Óvissa hefur ríkt í samfélaginu, þungbær veikindi hafa herjað á ástvini og sorgin jafnvel gert sig heimakomna. Samkvæmt ráðleggingum þríeykisins, Ölmu landlæknis, Víðis lögreglustjóra og Þórólfs sóttvarnalæknis,… Read More
Föstudagurinn langi ólgar í blóðinu
1. Á einn eða annan hátt ólgar innra með hverju og einu okkar reynsla kynslóðanna. Þú finnur þetta þegar úti hellirignir en þú hefur komið þér fyrir í skjól, inn á heimili. Þú… Read More
Samfélag & þakklæti – 23.pistill: Toshiki Toma
Þakklæti og ófundin náð Orðið ,,þakklæti” heyrist mjög oft í hversdagslífi okkar. Það er jú mikilvægt orð. Fyrir mig sjálfan er ,,þakklæti” helmingur stærra hugtaks. Hinn helmingurinn er ,,náð”. ,,Þakklæti” og ,,náð” eru par í… Read More