Jónsmessa, sumarsólstöður, forsetakosningar…..það er allt að gerast þessa helgi! Og við ætlum að hafa síðustu sumarguðsþjónustuna okkar þennan dag og þú ert velkomin/n! Sr. Kristín Þórunn þjónar og prédikar og Steinar Logi leiðir safnaðarsöng og… Read More
All posts by Kristín Þórunn Tómasdóttir
Helgistund 19. júní kl. 11
Sunnudaginn 19. júní verður sumarstund við flygilinn þar sem við minnumst sérstaklega þeirra sem látið hafa líf sitt á flótta yfir Miðjarðarhafið á leið til Evrópu. Sr. María Ágústsdóttir þjónar og Erla Rut Káradóttir leiðir… Read More
Sumarið í Laugarneskirkju
Í sumar eru helgistundir alla sunnudaga í júní kl. 11. Þar eru allir velkomnir. Alla þriðjudaga kl. 15 hittumst við á Seekers prayer meeting í safnaðarheimilinu. Hafir þú spurningar um það máttu hringja í sr.… Read More
Sumarstund við flygilinn 12. júní kl. 11
Í júní höfum við notalegar guðsþjónustur í Laugarneskirkju þar sem við njótum sumars og nærveru í húsi Drottins. Verið innilega velkomin í helgistundina okkar næsta sunnudag kl. 11 þar sem sr. Kristín Þórunn og Arngerður… Read More
Fermingarmessa á Sjómannadegi
Síðasta fermingarmessa ársins er á sunnudaginn 5. júní, þegar 10 ungmenni fermast í Laugarneskirkju umvafin bænum og góðum óskum ástvina og ættingja, í fallegri athöfn kl. 11. Þetta eru þau Arnar, Arngrímur, Björk, Hlín, Katrín… Read More
Messa 29. maí kl 11
Í messu kl 11 prédikar sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og þjónar ásamt messuþjónum Laugarneskirkju. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur organista. Kaffisopi eftir messu! Guðspjall dagsins er dæmisaga Jesú úr Lúkasarguðspjalli, 16.19-31,… Read More
Laugarnes-gospel í Hátúni 23. maí
Gospelkvöld með Laugarnesþema verður haldið í sal Sjálfsbjargar í Reykjavík, Hátúni 12, mánudaginn 23. maí kl. 20. Að sjálfsögðu verður okkar einstaki Þorvaldur Halldórsson mættur og leiðir söng og lofgjörð. Að auki verður boðið upp… Read More
Fermingarmessa á hvítasunnu kl. 11
Á hvítasunnudag fermast 11 ungmenni úr Laugarnessókn í kirkjunni. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Hjalti Jón Sverrisson þjóna ásamt messuþjónum. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur tónlistarstjóra. Barnastarf í íþróttahúsi Laugarnesskóla á… Read More
Aðalsafnaðarfundur og kosning kjörnefndar
Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar 2016 verður haldinn í safnaðarheimili Laugarneskirkju þriðjudaginn 17. maí kl. 17:30. Allir sem búa innan sóknarinnar og eru meðlimir í þjóðkirkjunni eru velkomnir á fundinn, með málfrelsi, tillögu- og kosningarétt. Fyrir utan hefðbundin… Read More
Vortónleikar
Miðvikudaginn 11. maí verða stórskemmtilegir og sumarlegir tónleikar í Laugarneskirkju, þegar kór Laugarneskirkju og Kammerkór Áskirkju – Melodia halda tónleika í kirkjunni kl. 20. Sjórnendur eru Arngerður María Árnadóttir og Magnús Ragnarsson. Meðleikur er í… Read More