Kirkjuflakkarar

Á hverjum fimmtudegi kl.14:00 – 15:30 hittast Kirkjuflakkarar í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Allir krakkar í 3. – 4. bekk eru velkomnir.

Umsjón hefur Hjalti Jón Sverrisson, Guðmundur Einar Láruson ásamt ungleiðtogum