Hér má sjá fyrsta þátt Aðventustundar barnanna sem er hlýr, notalegur og já, jólalegur þáttur fyrir börnin og fjölskyldur þeirra. Fram koma meðal annars Barnakór Langholtskirkju sem syngja inn jólaskapið. Rebbi og Mýsla missa að… Read More
Tag: Dagskrá
Laugarneskirkja og farsóttin
Vegna hertra aðgerða stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum sem nú herjar á heimsbyggðina gerum við í Laugarneskirkju ákveðnar breytingar á starfi okkar næstu vikurnar, skv. fyrirmælum frá biskupi og prófasti. Hefðbundið helgihald fellur niður í október. Hér… Read More
Opið hús og „frjáls messa“ á 17. júní
Það hefur varla farið fram hjá neinum að miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Laugarneskirkju að undanförnu. Í fyrrasumar var húsið steinað að utan og nú er lokið viðamiklum viðgerðum innanhúss. Af þeim sökum höfum… Read More
Æskulýðsstarf í framkvæmdadvala
Á dögum samkomubanns var ráðist í miklar framkvæmdir í Laugarneskirkju, en bæði er unnið í kirkjurýminu og safnaðarheimilinu hörðum höndum um þessar mundir. Framkvæmdir þessar verða til þess að hefðbundið æskulýðsstarf Laugarneskirkju verður áfram í… Read More
Útvarpshelgistund Laugarneskirkju í Hjallakirkju
Sunnudaginn 26. apríl verður útvarpsmessan með óvenjulegu sniði. Það stafar ekki bara af því að það orkar tvímælis að tala um „messu“ þegar söfnuðurinn er ekki til staðar að taka þátt í stundinni heldur fylgist… Read More
Samfélag & þakklæti – 23.pistill: Toshiki Toma
Þakklæti og ófundin náð Orðið ,,þakklæti” heyrist mjög oft í hversdagslífi okkar. Það er jú mikilvægt orð. Fyrir mig sjálfan er ,,þakklæti” helmingur stærra hugtaks. Hinn helmingurinn er ,,náð”. ,,Þakklæti” og ,,náð” eru par í… Read More
Vorið kemur!
Nú í dymbilviku langar okkur í Laugarneskirkju til að hvetja fjölskyldur í hverfinu til þess að taka þátt í skemmtilegu samfélagsverkefni, sem hefur yfirskriftina ,,VORIÐ KEMUR!”. Hugmyndin er að börn í hverfinu, með dyggum stuðningi… Read More
Samfélag & þakklæti – 22.pistill: Hjalti Hugason
Erum við saman í þessu? Frá því ég las upphafsorð skáldsögunnar Önnu Karenínu eftir Tolstoi hafa þau vakað með mér: „Allar hamingjusamar fjölskyldur eru hver annarri líkar, en óhamingjusöm fjölskylda er jafnan ógæfusöm á sinn… Read More
Samfélag & þakklæti – 21.pistill: Katla Ísaksdóttir
Mig langar ekki að tilheyra samfélagi. En ég þrái það. Lengi vel dreymdi mig um að segja mig úr samfélaginu. Það var svo uppfullt af allskonar fólki sem gerði allskonar misgáfulega hluti. Það var flókið… Read More
Þakklæti & samfélag – 20.pistill: Ragnheiður Sverrisdóttir
Þakklæti og samfélag Leyni-vina-vika var eitt sinn á vinnustað mínum. Hver og einn fékk sinn vin/vinkonu en maður mátti ekki vita hver var leynivinur sinn. Við fundum upp á ýmsu eins og að láta súkkulaðimola… Read More