Tag: forsíðufrétt

Útiguðsþjónusta Ás- og Laugarnessafnaða, 17. júní

17. júní

Sameiginleg útiguðsþjónusta Ás- og Laugarnessafnaða á lýðveldisdaginn, 17. júní kl. 11 við íhugunarbrautina í Rósagarðinum í Laugardal. Hjalti Jón Sverrisson mag. theol. prédikar. Séra Sigurður Jónsson þjónar. Félagar úr Kór Áskirkju syngja undir stjórn Bjarts… Read More