Tag: forsíðufrétt

Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar

Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar verður haldinn þriðjudaginn 22. maí 2018 kl. 17:30 í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Dagskrá fundarins: Kosning fundarstjóra Kosning fundarritara Skýrsla formanns sóknarnefndar Gerð grein fyrir rekstri og starfsemi sóknarinnar á liðnu starfsári Endurskoðaðir reikningar Laugarnessóknar… Read More

Fjölskylduguðsþjónusta 29. apríl

Unga fólkið í kirkjunni okkar mun láta til sín taka sunnudagsmorguninn 29.apríl næstkomandi í Laugarneskirkju, þegar við komum saman kl.11:00 í fjölskylduguðsþjónustu. Að stundinni lokinni munu ungmenni úr æskulýðsfélaginu okkar, Týrannus, bjóða til sölu góðgæti… Read More