Matartími selanna í Húsdýragarðinum markaði upphaf sunnudagaskólans að morgni páskadags. Á annað hundrað börn og fullorðnir komu saman við selalaugina og héldu svo í tjaldið í Húsdýragarðinum þar sem sunnudagaskólinn var haldinn.
lifandi kirkja í Laugarneshverfi í 70 ár
Matartími selanna í Húsdýragarðinum markaði upphaf sunnudagaskólans að morgni páskadags. Á annað hundrað börn og fullorðnir komu saman við selalaugina og héldu svo í tjaldið í Húsdýragarðinum þar sem sunnudagaskólinn var haldinn.