Falleg birta lék um Laugarneskirkju klukkan 11 í morgun.Eins og svo marga sunnudagana á þessa ári gátum við ekki komið saman sem söfnuður til að njóta hennar. Yl þessarar birtu, sem táknar svo margt, verðum… Read More
Tag: prédikun
Krefjandi tímar
Kæru vinir, ég heilsa ykkur í Jesú nafni. 1. Við lifum á krefjandi tímum. Kannski er það alltaf þannig. En mér virðist sem tímarnir séu að opinbera okkur á ný meiri sundrungu, meiri úlfúð.… Read More
Heildstæðir verkferlar skinhelginnar
Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi. Amen. Nú í vikunni las ég afar áhugaverða grein sem lætur mig eiginlega ekki friði síðan og mig langar að deila innihaldi… Read More
Hirðirinn
1. Kæru vinir, ég heilsa ykkur í Jesú nafni. Þetta átti ekki að fara svona. Þetta endurtekna stef. ,,Þetta átti ekki að fara svona”, þessi setning segir í raun svo margt um þann jarðveg sem… Read More
Föstudagurinn langi ólgar í blóðinu
1. Á einn eða annan hátt ólgar innra með hverju og einu okkar reynsla kynslóðanna. Þú finnur þetta þegar úti hellirignir en þú hefur komið þér fyrir í skjól, inn á heimili. Þú… Read More
Jesús kallar konu tík
Guðspjall: Þaðan hélt Jesús til byggða Týrusar og Sídonar. Þá kom kona nokkur kanversk úr þeim héruðum og kallaði: „Miskunna þú mér, Drottinn, sonur Davíðs! Dóttir mín er mjög kvalin af illum anda.“ En Jesús… Read More
Lögfest orðagjálfur
Guðspjall: Jesús tók þá tólf til sín og sagði við þá: „Nú förum við upp til Jerúsalem og mun allt það koma fram sem spámennirnir hafa skrifað um Mannssoninn. Hann verður framseldur heiðingjum. Þeir munu… Read More
Sannleikurinn er sæskjaldbaka
Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður og Drottni, Jesú Kristi. Amen. Fyrir nokkrum árum, kannski um tuttugu eða svo, ákvað ég fyrir ein jólin að baka sörur. Það vita þeir sem reynt… Read More
Ha? Fáið þið borgað?
Guðspjall: Jesús sagði þessa dæmisögu: „Líkt er um himnaríki og húsbónda einn sem gekk út árla morguns að ráða verkamenn í víngarð sinn. Hann samdi við verkamennina um denar í daglaun og sendi þá í… Read More
Ljós og skuggar vega salt
Guðspjall: Eftir sex daga tekur Jesús með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes, bróður hans, og fer með þá upp á hátt fjall að þeir væru einir saman. Þar ummyndaðist hann fyrir augum þeirra, ásjóna… Read More