Tag: sunnudagurinn

Fjölskylduguðsþjónusta & Eina krónu mót 10.09.2017

Lkirkja&börn

Við komum saman í Laugarneskirkju sunnudagsmorguninn næstkomandi og fögnum því að hauststarfið sé komið á skrið með fjölskylduguðsþjónustu kl.11:00. Hjalti Jón leiðir stundina ásamt leiðtogum úr æskulýðsstarfinu. Kristján Hrannar leikur á flygilinn og söngkonan Bríet… Read More

Fermingarmessa á hvítasunnu kl. 11

hvítasunna

Á hvítasunnudag fermast 11 ungmenni úr Laugarnessókn í kirkjunni. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Hjalti Jón Sverrisson þjóna ásamt messuþjónum. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur tónlistarstjóra. Barnastarf í íþróttahúsi Laugarnesskóla á… Read More