Category: Blogg

Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar

Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar verður haldinn þriðjudaginn 22. maí 2018 kl. 17:30 í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Dagskrá fundarins: Kosning fundarstjóra Kosning fundarritara Skýrsla formanns sóknarnefndar Gerð grein fyrir rekstri og starfsemi sóknarinnar á liðnu starfsári Endurskoðaðir reikningar Laugarnessóknar… Read More

Vikan 9. til 13. maí

sumarmynd

Þriðjudagur 8. maí Kl. 10:30-12:30    Foreldramorgnar.  Kl. 17:00-18:30    Seekers prayers meeting Kl. 19:30-20:00    Kyrrðarbæn. Kl. 20:00-21:30    Pílagrímar. Miðvikudagur 9. maí Kl. 12:00-13:00    AA fundur í gamla safnaðarheimilinu.Gengið inn bak við kirkjuna. Kl. 17:30-19:30    Kór Laugarneskirkju… Read More

Guðsþjónusta á degi aldraðra, uppstigningardag, 10. maí

Guðsþjónusta á degi aldraðra, uppstigningardag, 10. maí kl. 14:00 Jónína Ólafsdottir guðfræðingur, leiðir stundina. Lára G. Oddsdóttir, fyrrverandi sóknarprestur á Valþjófsstað og formaður félags fyrrum presta, prédikar. Lögreglukórinn syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar. Messukaffi… Read More

Fjölskylduguðsþjónusta 29. apríl

Unga fólkið í kirkjunni okkar mun láta til sín taka sunnudagsmorguninn 29.apríl næstkomandi í Laugarneskirkju, þegar við komum saman kl.11:00 í fjölskylduguðsþjónustu. Að stundinni lokinni munu ungmenni úr æskulýðsfélaginu okkar, Týrannus, bjóða til sölu góðgæti… Read More