Category: Dagskrá

Íhugunarguðsþjónusta 17.febrúar 2019

Íhugunarguðsþjónusta verður í Laugarneskirkju, 17.febrúar 2019, kl.20:00. Næstu þrjá mánuði verðum við í Laugarneskirkju þar sem hefð er fyrir kyrrðarbænaiðkun.Í íhugunarguðsþjónustunum er lögð áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð. Tilvalin leið til… Read More

„Verið hughraustir, það er ég, verið óhræddir.“ – Guðsþjónusta & sunnudagaskóli 3. febrúar. 2019

Sunnudaginn 3.febrúar verður guðsþjónusta í Laugarneskirkju kl.11:00. sr. Hjalti Jón leiðir þjónustuna ásamt messuþjónum, Arngerður María leiðir tónlistina ásamt kirkjukór Laugarneskirkju. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað en umsjón með honum hafa þau Emma, Garðar og… Read More

Jólasamvera – Hugvekja Aðalbjargar Stefaníu Helgadóttur

Kæru vinir. Hér má lesa hugvekju Aðalbjargar Stefaníu Helgadóttur sem flutt var á Jólagospelkvöldi okkar í Félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, mánudagskvöldið 17. desember. Stundin var ljósrík og gleðileg, mikið hlegið og sungið, hlustað og heyrt… Read More

Jólagospel – 17. desember í Félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12.

Kæru vinir Mánudagskvöldið 17.desember kl. 20 verður jólagospelkvöld í Félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Stundin hefst kl.20:00. Tónlist verður í hávegum höfð og unga tónlistarfólkið okkar úr hverfinu mun koma fram og leika við hvern sinn… Read More