Category: Forsíðufrétt

,,Áður en hani galar í dag …” – Messa í Laugarneskirkju 10.mars 2019

Sunnudaginn 10.mars verður guðsþjónusta í Laugarneskirkju kl.11:00. sr. Hjalti Jón leiðir þjónustuna ásamt messuþjónum, Arngerður María leiðir tónlistina ásamt Kammerkór Reykjavíkur. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað og er óhætt að lofa miklu fjöri þar! Gefandi samfélag… Read More

Íhugunarguðsþjónusta 10.mars 2019, kl.20:00

Önnur íhugunarguðsþjónusta ársins verður haldin kl.20:00 þann 10. mars í Laugarneskirkju. Í íhugunarguðsþjónustunum er lögð áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð. Tilvalin leið til að stilla sig af fyrir nýja vinnuviku.  Bylgja Dís… Read More

Íhugunarguðsþjónusta 17.febrúar 2019

Íhugunarguðsþjónusta verður í Laugarneskirkju, 17.febrúar 2019, kl.20:00. Næstu þrjá mánuði verðum við í Laugarneskirkju þar sem hefð er fyrir kyrrðarbænaiðkun.Í íhugunarguðsþjónustunum er lögð áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð. Tilvalin leið til… Read More