Category: Fréttir

Hringadróttinssögu maraþon á föstudaginn langa

Á föstudaginn langa, 19. apríl, verður boðið til sannkallaðrar kvikmyndaveislu í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Sýndar  verða kvikmyndir Peters Jacksons eftir sögum J. R. R. Tolkiens um Hringadróttinssögu (The Lord of the Rings). Kvikmyndirnar hlutu einróma lof… Read More

Pálmasunnudagaskóli í Íþróttahúsi Laugarnesskóla

Kæru vinir,Það verður stemmning og gleði í íþróttahúsi Laugarnesskóla næstkomandi sunnudag þegar sunnudagaskólakennarinn Garðar Ingvarsson mun halda uppi stuðinu ásamt frábærum ungleiðtogum.Frábær leið til að stíga inn í páskafrí – verið velkomin!

Fjölskylduguðsþjónusta í Laugarneskirkju 31.mars kl.11:00

Kæru vinir, sunnudaginn 31.mars verður sérstök fjölskylduguðsþjónusta í Laugarneskirkju kl.11:00. Sr. Hjalti Jón þjónar ásamt messuþjónum og ungleiðtogum. Tónlistarfólkið Hrafnkell Már, Leó Ingi og Emma Eyþórsdóttir flytja fyrir okkur framsamið efni auk þess sem við… Read More

,,Áður en hani galar í dag …” – Messa í Laugarneskirkju 10.mars 2019

Sunnudaginn 10.mars verður guðsþjónusta í Laugarneskirkju kl.11:00. sr. Hjalti Jón leiðir þjónustuna ásamt messuþjónum, Arngerður María leiðir tónlistina ásamt Kammerkór Reykjavíkur. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað og er óhætt að lofa miklu fjöri þar! Gefandi samfélag… Read More

Íhugunarguðsþjónusta 10.mars 2019, kl.20:00

Önnur íhugunarguðsþjónusta ársins verður haldin kl.20:00 þann 10. mars í Laugarneskirkju. Í íhugunarguðsþjónustunum er lögð áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð. Tilvalin leið til að stilla sig af fyrir nýja vinnuviku.  Bylgja Dís… Read More