Prédikun flutt í Laugarneskirkju, 25.11.2018 Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Ég hef verið að hugsa um apagildruna, sem meðal annars er sagt frá í bókinni… Read More
Category: Pistill
Fórnfýsi, bjartsýni, þrautseigja. – Prédikun frá innsetningarmessu 4.11.2018
Prédikun flutt í Laugarneskirkju, 4.11.2018. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. ,,Á sínum tíma munum vér uppskera, ef við gefumst ekki upp“. Í grein úr Kirkjuritinu… Read More
Þannig vill Guð mæta okkur
Í hugvekjubókinni Út í birtuna sem kom út á aðventunni fyrir fjórum árum skrifar Arnfríður Guðmundsdóttir um kærleika Guðs: Við skulum hugsa um kærleika Guðs, um umhyggju Guðs fyrir okkur, eins og móðurástina. Kannski munum… Read More
Aðventan og minningarnar
Ljósin á aðventukransinum lýsa okkur í biðinni eftir jólunum og minna á tímann sem líður og reynsluna sem mótar okkur. Stundum tökum við á móti jólunum í gleði og eftirvæntingu. Stundum væntum við þeirra í… Read More
Lifandi kirkja í lifandi húsi
Safnaðarheimilin gegna lykilhlutverki í kirkjustarfinu. Kirkjan verður til þar sem fólkið kemur saman til að syngja og tala, prjóna og biðja, föndra, drekka kaffi, til alls þess sem sem söfnuðurinn skapar í sameiningu. Þess vegna… Read More
Viðskiptavit í safnaðarheimilinu
„Þú færð eitt á hundrað krónur, en fimm fyrir tvö hundruð,“ sagði ungi maðurinn sem var kominn í Laugarneskirkju til að selja myndasögublöð um Ofurmennið og Köngulóarmanninn. Blöðin eru á íslensku og vel með farin… Read More