Guðspjall: Eftir sex daga tekur Jesús með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes og fer með þá upp á hátt fjall að þeir væru einir saman. Þar ummyndaðist hann fyrir augum þeirra og klæði hans… Read More
Category: Prédikun
Það sem við þurfum oft að heyra
Guðspjall: Tafarlaust knúði Jesús lærisveina sína að fara í bátinn og halda á undan sér yfir um meðan hann sendi fólkið brott. Og er hann hafði látið fólkið fara gekk hann til fjalls að biðjast… Read More
Fínir pappírar og ófínir
Guðspjall: Jesús kom til Jeríkó og gekk gegnum borgina. En þar var maður er Sakkeus hét. Hann var yfirtollheimtumaður og auðugur. Langaði hann að sjá hver Jesús væri en tókst það ekki fyrir mannfjöldanum því að… Read More
Jólasamvera – Hugvekja Aðalbjargar Stefaníu Helgadóttur
Kæru vinir. Hér má lesa hugvekju Aðalbjargar Stefaníu Helgadóttur sem flutt var á Jólagospelkvöldi okkar í Félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, mánudagskvöldið 17. desember. Stundin var ljósrík og gleðileg, mikið hlegið og sungið, hlustað og heyrt… Read More
Venjulegt fólk
Prédikun flutt í Laugarneskirkju, 16.12.2018. 1. „Jóhannes bar klæði úr úlfaldahári og leðurbelti um lendar sér og hafði til matar engisprettur og villihunang. Menn streymdu til hans frá Jerúsalem, allri Júdeu og Jórdanbyggð, létu hann skíra sig… Read More
Apagildran og þolinmæðisverkin
Prédikun flutt í Laugarneskirkju, 25.11.2018 Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Ég hef verið að hugsa um apagildruna, sem meðal annars er sagt frá í bókinni… Read More
Fórnfýsi, bjartsýni, þrautseigja. – Prédikun frá innsetningarmessu 4.11.2018
Prédikun flutt í Laugarneskirkju, 4.11.2018. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. ,,Á sínum tíma munum vér uppskera, ef við gefumst ekki upp“. Í grein úr Kirkjuritinu… Read More
Við erum öll merkileg
Kæru vinir. Dagurinn í dag markar upphafið að biðinni að hátíð jólanna. Þegar við bæði meðvitað og ómeðvitað stöndum frammi fyrir því að skilgreina fyrir okkur hvað það er sem við teljum skipta okkur mestu… Read More
Saga vonar – Finnland, Sýrland, Ísland
Í bók sinni Gæfuspor talar Gunnar Hersveinn um hamingjuna. Þar gerir rithöfundurinn greinarmun á milli hamingju og gleði, þar sem hann segir gleðina tilfinningalegt ástand, sem líður hjá, á meðan hamingjan er eitthvað varanlegra.Hamingjan verður… Read More
Pössum tengslin
Kæru fermingarbörn, innilega til hamingju með daginn ykkar. Það hefur verið heiður og ánægja okkur Kristínu Þórunni að fylgja ykkur í vetur. Í allan vetur, sem ætlar greinilega aldrei að enda, hafið þið sett mark… Read More