Kæru fermingarbörn, innilega til hamingju með daginn ykkar. Það hefur verið heiður og ánægja okkur Kristínu Þórunni að fylgja ykkur í vetur. Í allan vetur, sem ætlar greinilega aldrei að enda, hafið þið sett mark… Read More
Category: Prédikun
Stríð 0 – friður 1
Eitt af því sem sagan kennir okkur er að í stríði er enginn alvöru sigur heldur bara tap. Allir tapa, sama hverjir skrifa skilmálana sem útkljáir ákveðin deilumál. Allir tapa, vegna þess að stríð skilur… Read More
Kranarnir og krossinn
Þegar ég lít út um gluggann í vinnunni minni og sé alla byggingarkranana, eða finn jörðina og húsið skjálfa þegar klappir og steinar eru sprengdar í byggingarframkvæmdunum sem standa yfir, þyrmir yfir mig því ég… Read More
Barn breytir heiminum
Stundin þegar allt breytist. Stundin þegar veröldin fer á hvolf. Ekkert er eins og það var eða eins og maður bjóst við að það yrði þegar augun opnuðust í byrjun dagsins. Kannski hefur þú fengið… Read More
Þakklæti
Náð og friður Guðs sé með ykkur öllum, kæru vinir, í Jesú nafni! Vá, það er eins og mér finnist einhvern veginn að ég hafi komið hérna áður. – Takk fyrir boðið. Það er mér… Read More
Hlustum og bjóðum samfylgd!
Í dag ætla ég að tala um konurnar í Biblíunni, samlíðan og Alþjóðlegan baráttudag kvenna sem er haldinn hátíðlegur í dag. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.… Read More
Með lífið í lúkunum
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður í dag fjallað um íslenska málshætti og orðatiltæki sem upprunnin eru úr Biblíunni og íslenskum þýðingum hennar. Biblían er sannarlega rík af myndmáli og málsháttum… Read More
Þú, ég og fjarskylda frænkan í Biblíunni
Fjölmenningarleg Biblía Við fengum góða gesti í vikunni, í fermingarfræðslunni, þegar Gídeon menn komu færandi hendi með Nýja testamenti handa öllum fermingarbörnum kirkjunnar. Að auki fengu fermingarbörnin hressandi kennslustund í ýmsu sem snýr að því… Read More
Ógn og dýrð
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. 1. Mikið hefur verið rætt um hryðjuverkin sem áttu sér stað í Frakklandi um daginn. Álit sem ég heyrði nokkrum… Read More
Sakkeus og Sarkozy
Fáar myndir hafa vakið eins mikla athygli síðustu daga og þær sem hafa birst frá samstöðugöngu gegn rasisma og hryðjuverkum sem var farin fyrir sléttri viku í París. Gangan vakti vitaskuld athygli fyrir að vera… Read More