Dr. Svanur Kristjánsson, professor emiritus, prédikaði við útimessu í Laugardal 17. júní: Í dag 17. júní ætla ég að ræða um trú og von. Fyrst um mitt trúaruppeldi vestur á fjörðum. Síðan um íslenska lýðveldið… Read More
Category: Prédikun
Gjöfin
Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það er gaman að eiga afmæli. Það er að vísu ekki kristilegt í sjálfu sér að eiga afmæli. Afmælisveisla er ekki… Read More
Lítil opinberun
Um daginn varð ég fyrir einni af þessum litlu opinberunum sem öðru hverju verða í lífi mínu. Engu sem gjörbreytir þankagangi mínum og hugmyndum um lífið og tilveruna þannig að ekkert verður eins á eftir… Read More
Að horfa og sjá, að hlusta og heyra, að skilja og skynja
Guðspjall: „Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig. Í húsi föður míns eru margar vistarverur. Væri ekki svo hefði ég þá sagt yður að ég færi burt að búa yður stað?… Read More
Mýtan um upprisuna
Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður og Drottni, Jesú Kristi. Amen. Það er einkennilegt til þess að hugsa hve þankagangur okkar er lærður. Maður hefði viljað halda að maður fæddist með eitthvað… Read More
Myndin af Jesú
Guðspjall: Hann stóð upp frá máltíðinni, lagði af sér yfirhöfnina, tók líndúk og batt um sig. Síðan hellti hann vatni í mundlaug og tók að þvo fætur lærisveinanna og þerra með líndúknum sem hann hafði um… Read More
Um tepruskap og tvískinnung
Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi. Amen. Í dag fögnum við degi sem kallaður er boðunardagur Maríu. Í Lúkasarguðspjalli greinir nefnilega frá því að Guð hafi sent Gabríel… Read More
Boð og bönn
Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi. Amen. Stundum kemur setning, sem að mínu mati er ein ósanngjarnasta setning Biblíunnar upp í huga minn. Þetta gerist einkum þegar ég… Read More
Menn gera menn að mönnum
Guðspjall: Þeir komu til Jeríkó. Og þegar Jesús fór út úr borginni ásamt lærisveinum sínum og miklum mannfjölda sat þar við veginn Bartímeus, sonur Tímeusar, blindur beiningamaður. Þegar hann heyrði að þar færi Jesús frá… Read More
„Já, ég þekki hann.“
Guðspjall: Símon, Símon, Satan krafðist að fá að sælda yður eins og hveiti svo að hismið kæmi í ljós. En ég hef beðið fyrir þér að trú þín þrjóti ekki. Og styrk þú trúsystkin þín… Read More