Mannrækt eftir í anda 12 sporanna

Við njótum öll góðs af því að líta inn á við, vinna með reynsluna okkar og velta fyrir okkur hvernig við getum verið betur í stakk til að takast á við verkefni lífsins.

Á þriðjudögum í vetur verður hópastarf í Laugarneskirkju sem byggir á 12 spora kerfinu Vinir í bata.

STARFIÐ HEFST ÞRIÐJUDAGINN 19. SEPTEMBER OG ER ÖLLUM OPIÐ