Starf í Hátúni

Laugarnessöfnuður hefur þann heiður að þjóna Hátúnsþorpinu (Hátúnssvæðinu sem saman stendur af Hátúni 10, 10a, 10b og 12.) þar sem er Hátún 10, a og b og Hátún 12.

 

Annan hvern sunnudag er haldin guðsþjónusta. Þar þjónar sóknarprestur ásamt djáknum, tónlistarstjóra og sjálfboðaliðum. Það er gott og aðgengilegt að koma í þessar guðsþjónustur.

Mikið og gott samfélag er á Hátúnssvæðinu.