Laugarneskirkja

lifandi kirkja í Laugarneshverfi í 70 ár

 

 

Takk fyrir að líta við. Það væri líka gaman að sjá þig í kirkjunni.

 

Guð blessi þig í dag.

 

Sýndarferð af LaugarneskirkjuLeiga á safnaðarheimili

Prédikanir

Kulnun Júdasar

Kulnun Júdasar

Náð sé með ykkuröllum og friður frá Guði föður og Drottni, Jesú Kristi. Amen. Fyrir nokkrum árum heyrði ég íslenskan stjórnmálamann fara með speki sem mig minnir að hann hafisagt koma frá Willy Brandt, sem var kanslari Vestur-Þýskalands um fimm ára skeið á síðari...

Eilífð, bak við árin

Eilífð, bak við árin

Falleg birta lék um Laugarneskirkju klukkan 11 í morgun.Eins og svo marga sunnudagana á þessa ári gátum við ekki komið saman sem söfnuður til að njóta hennar. Yl þessarar birtu, sem táknar svo margt, verðum við að nálgast hvert og eitt núna með öðrum leiðum.Í...

Krefjandi tímar

Krefjandi tímar

Kæru vinir, ég heilsa ykkur í Jesú nafni.    1. Við lifum á krefjandi tímum. Kannski er það alltaf þannig. En mér virðist sem tímarnir séu að opinbera okkur á ný meiri sundrungu, meiri úlfúð. Það virðist enn styttra í flokkadrætti en áður. Eftilvill er undirliggjandi...

Hirðirinn

Hirðirinn

1. Kæru vinir, ég heilsa ykkur í Jesú nafni.        Þetta átti ekki að fara svona.   Þetta endurtekna stef. ,,Þetta átti ekki að fara svona”, þessi setning segir í raun svo margt um þann jarðveg sem kristin trú verður til...

Prestar og starfsfólk

Davíð Þór Guðmundsson

Davíð Þór Guðmundsson

Sóknarprestur

hjaltijon@laugarneskirkja.is
Sími: 849 2048

Viðtalstímar eftir samkomulagi

 

Sr. Hjalti Jón Sverrisson

Sr. Hjalti Jón Sverrisson

Prestur

hjaltijon@laugarneskirkja.is
Sími: 849 2048

Viðtalstímar eftir samkomulagi

 

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson

Kirkjuvörður

kristjan@laugarneskirkja.is
Sími: 869 4164

Elísabet Þórðardóttir

Elísabet Þórðardóttir

Tónlistarstjóri

lisathordar@gmail.com
sími 661 4954

Sendu okkur skilaboð

13 + 15 =

Úr bíblíunni

„Því hungraður var ég og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég og þér hýstuð mig.“

(Matt 25.35)

Dagskrá Laugarneskirkju:

Viðburðir á næstunni

Fimmtudagur 6. maí Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar kl. 17 í Safnaðarheimili Laugarneskirkju.

Sunnudagur 9. maí Fermingarmessa kl. 11. 

Mánudagur 10. maí Kyrrðarkvöld kl. 20. Kirkjan opnar kl. 19:30.

Fimmtudagur 13. maí Opið hús í Áskirkju kl. 12 . Helgistund, léttur hádegisverður og samvera á eftir.