Laugarneskirkja

Lifandi kirkja í Laugarneshverfi

 

 

Takk fyrir að líta við. Það væri líka gaman að sjá þig í kirkjunni.

 

Guð blessi þig í dag.

 

Sýndarferð af LaugarneskirkjuLeiga á safnaðarheimili

Helgihald á næstunni:

Guðsþjónustur til áramóta

Sunnudagur 21. nóvember – guðsþjónusta kl. 11

Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á meðan. Vegna sóttvarnarreglna verður því miður ekki hægt að bjóða kaffi og samveru eftir stundina.

Sunnudagur 28. nóvember – fyrsti sunnudagur í aðventu – guðsþjónusta kl. 11

Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á meðan. Vegna sóttvarnarreglna verður því miður ekki hægt að bjóða kaffi og samveru eftir stundina.

Sunnudagur 5. desember – annar sunnudagur í aðventu – guðsþjónusta kl. 11

Sr. Jón Ragnarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á meðan. Vegna sóttvarnarreglna verður því miður ekki hægt að bjóða kaffi og samveru eftir stundina.

Sunnudagur 12. desember – annar sunnudagur í aðventu – Jólaball kl. 11

Samveran byrjar á léttri helgistund í kirkjunni. Síðan fara allir niður í safnaðarheimilið og dansa í kringum jólatréð. Góðgæti verður í boði og jafnvel kynni að vera von á jólasveinum í heimsókn.

Sunnudagur 12. desember – þriðji sunnudagur í aðventu – Aðventukvöld Laugarneskirkju kl. 20

Aðventukvöld Laugarneskirkju er árviss viðburður sem við gleðjumst yfir að geta haldið á ný. Kór Laugarneskirkju flytur lög. Góður gestur flytur hugvekju og fermingarbörn lesa kertabænir.

Sunnudagur 19. desember – fjórði sunnudagur í aðventu – guðsþjónusta kl. 11

Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á meðan. Kaffi og samvera á eftir.

Aðfangadagur – 24. desember – jólastund barnanna kl. 15

Við styttum biðina eftir jólunum með að syngja jólalög saman og spinna helgileik af fingrum fram.

Aðfangadagur – 24. desember – aftansöngur kl. 18

Aftansöngur á aðfangadag. Kór Laugarneskirkju syngur. Elísabet Þórðardóttir organisti leikur á orgel. Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar.

Jóladagur – 25. desember – hátíðarmessa kl. 14

Kór Laugarneskirkju syngur hátíðarsöngva. Sr. Davíð Þór Jónsson og Sr. Jón Ragnarsson lesa ritningarlestra.

Nýársdagur – 1. janúar – hátíðarmessa kl. 16

Kór Laugarneskirkju og Elísabet Þórðardóttir annast tónlistarflutning. Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar.

 

Úr bíblíunni

„Því hungraður var ég og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég og þér hýstuð mig.“

(Matt 25.35)

Starfsfólk Laugarneskirkju

Sr. Davíð Þór Jónsson

Sr. Davíð Þór Jónsson

Prestur

davidthor@laugarneskirkja.is
Sími: 898 6302

Viðtalstímar eftir samkomulagi

Sr. Jón Ragnarsson

Sr. Jón Ragnarsson

Prestur

jon.ragnarsson@kirkjan.is
Sími: 862 4253

Viðtalstímar eftir samkomulagi

 

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson

Rekstrarstjóri/Kirkjuvörður

kristjan@laugarneskirkja.is
Sími: 864 9412

Elísabet Þórðardóttir

Elísabet Þórðardóttir

Tónlistarstjóri

lisathordar@gmail.com
sími 661 4954