Afstaða bernskunnar

Centuries-of-ChildhoodÍ prédikun dagsins fjallar sr. Sigurvin um bernsku Jesú og afstöðu bernskunnar sem mikilvægt er að viðhalda út lífið. Í ræðunni segir m.a.: ,,Jesús var sannarlega ekki nútímamaður og viðvörun hins franska sagnfræðings á því við um lestur á guðspjöllum Nýja testamentisins en það er engin tilviljun að afstaða Jesú til barna, sem gengur þvert á samtíma sinn og menningu, rímar við vestræna hugsun um réttindi barna. Vestrænar hugmyndir um börn og barnæsku byggja á kristnum grunni og róttæk afstaða Jesú til bernskunnar hefur mótað hugmyndir okkar á þann hátt að við teljum hana sjálfsagða í dag.” Prédikunina má lesa á sigurvin.annall.is.