Guð elskar Úganda

by Jan 26, 2014Blogg

God-Loves-Uganda1__130830023929-275x302 Í prédikun dagsins fjallar sr. Sigurvin um mannréttindabrot á hinsegin fólki í Nígeríu og Úganda og það hvernig að Jesús mætti samkynhneigða hundraðshöfðingjanum. Sóknarnefnd Laugarneskirkju hefur óskað eftir leyfi til að sýna heimildamynd, God Loves Uganda, sem sýnir hvernig að kirkjur sitja beggja vegna borðsins í ofsóknum á hendur hinsegin fólki í Afríku. Prédikunina má lesa á sigurvin.annall.is.