Messa og sunnudagaskóli 26. janúar

Var hundraðshöfðinginn hommi og skiptir það máli?
Fjallað um samkynhneigð í Afríku og trúboð í messu sunnudagsins í Laugarneskirkju kl. 11.00. Kór Laugarneskirkju syngur, organisti Kjartan Sigurjónsson og prestur Sigurvin Lárus Jónsson. Sameiginlegt upphaf með barnastarfi, umsjón hafa Hjalti Jón Sverrisson, Hrafnkell Már Einarsson og Gísli Björnsson.