Nýtt ár og starfið framundan

by Jan 2, 2014Blogg

Við óskum öllum gleðilegs nýs árs og hlökkum til að hefja starfið að nýju eftir smá jólahvíld.

Safnaðarstarfið hefst á nýju ári sunnudaginn 12. Janúar með messu og sunnudagaskóla kl. 11 og eftir það fara öll hjól safnaðarlífsins að snúast á sínum eðlilega hraða.

Safnaðarheimilið er lokað frá áramótum fram til 12.janúar.

Hægt er að hafa sambandi við starfsfólk í síma og með tölvupósti:

Sr. Sigurvin Lárus: prestur@laugarneskirkja.is Sími 692 7217
Vigdís Marteinsdóttir kirkjuhaldari: vigdis@laugarneskirkja.is . Sími 864 9412
Aðalheiður Þorsteinsdóttir tónlistarstjóri: allath@simnet.is

Sjáumst í kirkjunni.
Prestur og starfsmenn safnaðarins