Dagskrá vikunnar haustið 2014

Sunnudagar

Kl. 11:00 Messa og sunnudagaskóli. Hefst 7. sept.

Kl. 13:00 Guðsþjónusta í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12, annan hvern sunnudag. Hefst 14. sept.

Kl. 17:00-18:30 Breytendur (9. bekkur og eldri). Hefst 7. sept. Umsjón hafa Hjalti Jón Sverrisson og Hrafnkell Már Einarsson

Kl. 19-20:30 Besta hljómsveit heims æfir í safnaðarheimili annanhvern sunnudag (8. – 10. bekkur). Umsjón hefur Hrafnkell Már Einarsson. Hefst 14. sept.

Mánudagar

Kl. 15-17:30 Óðamálafélag fyrir 7. bekk. Hefst 8. sept. Umjón hefur Hjalti Jón Sverrisson og ungleiðtogar

Kl. 20:00 Kvenfélag Laugarneskirkju heldur fundi fyrsta mánudag í mánuði. Nánari upplýsingar gefurformaðurinn, Linda Björk Halldórsdóttir, kvenfelag@laugarneskirkja.is
Hefst 1. sept.

Þriðjudagar

Kl. 10:00-12:00 Foreldramorgnar. Hefst 2. sept. Umsjón hefur Gerður Bolladóttir

Kl. 15:00-16:30 Fermingarfræðsla (8. bekkur) Hefst 9. sept. Umsjón Hafa sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Hjalti Jón Sverrisson

Kl. 20:00 Tólf sporin – Vinir í bata. Nýir hópar myndaðir í september 2014. Fyrsti kynningarfundur 2. sept.

Miðvikudagar

Kl. 10:30 Gönguhópurinn Sólarmegin. Lagt er af stað frá kirkjudyrum. Létt ganga og góður félagsskapur. Umsjón hefur Örn Sigurgeirsson.

Kl. 12:00 AA fundur í gamla safnaðarheimilinu. Gengið inn um dyr bak við kirkjuna.

Kl. 12:00 Pílagrímafélagið fundar í kirkjunni. Nýir félagar velkomnir. Hefst 8. okt. Umsjón og upplýsingar Bjarni Karlsson s. 8208865.

Kl. 14:10-15:30 Kirkjuprakkarar (1.- 2. bekkur) Hefst 3. sept. Umsjón hafa Hjalti Jón Sverrisson, Berglind Ólafsdóttir, Kristín Þórunn Tómasdóttir og ungleiðtogar

Kl. 15:30-17:00 Harðjaxlar (5.- 6. bekkur) Hefst 3. Sept. Umsjón Hafa Hjalti Jón Sverrisson og ungleiðtogar

Kl. 18-20 Kór Laugarneskirkju æfir í safnaðarheimili. Hefst 3. sept. Umsjón hefur Arngerður María Árnadóttir.

Fimmtudagar

Kl. 12:00 Kyrrðarstund í hádegi. Tónlist, ritningarorð, stutt hugvekja og bænastund. Vinnugalli er viðeigandi klæðnaður! Létt máltíð á kostnaðarverði í safnaðarheimilinu á eftir. Hefst 21.ágúst

Kl 13-13:45 Krílasálmanámskeið. Sex vikna námskeið (30. okt til 4. des.). Hefst 30. okt. Umsjón hafa Arngerður María Árnadóttir og Inga Harðardóttir.                                        Nánar hér: 

Kl. 14:10-15:30 Kirkjuflakkarar (3.- 4. bekkur). Hefst 4. sept. Umsjón hafa hjalti Jón Sverrisson og ungleiðtogar

Kl. 14:00 Samvera eldriborgara annan hvern fimmtudag. Hefst 18. sept. Umsjón hefur Guðrún K. Þórsdóttir ásamt þjónustuhópi kirkjunnar.

Kl. 15:15 Helgistund að Dalbraut 18 – 20 hina fimmtudagana. Hefst 28. ágúst Umsjón hefur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Arngerður María Árnadóttir

Kl. 19:30-21:30 Æskulýðsfélag Laugarneskirkju (8. bekkur og eldri). Hefst 3. sept. Umsjón hafa Hjalti Jón Sverrison og Þuríður Björg Wiium

Kl. 20:30 Gospelkvöld að Hátúni 10 síðasta fimmtudag í mánuði. Hefst 25. sept. Umsjón hefur Guðrún K. Þórsdóttir djákni.

Föstudagar

Kl. 12:00 Hádegistónleikar í kirkju annanhvern föstudag. Hefst 26. sept.
(26. sept., 10. okt., 24.okt., 7. nóv., 21. nóv., 5. des., 12., des. Mi