Guð berskjaldar sig.

by Feb 2, 2014Blogg

Hjalti Jón Sverrisson, umsjónarmaður barna og unglingastarfs Laugarneskirkju flutti prédikun sunnudaginn 2. febrúar. Í prédikun hans segir m.a.: ,,En þetta er tilboð tilverunnar:
Berskjaldaðu þig. Slepptu takinu. Ekki hugsa í sífellu. Hvorki um það hvernig þú getir sigrað storminn eða hvernig þú munir tapa fyrir honum. Þú átt vin í þessum heimi, berskjaldaðu þig gagnvart honum og vittu til, hann verður með þér í storminum. Allt þar til lægir.” Prédikun Hjalta má lesa á tru.is.