Karlmennska, Kristur og kynbundið ofbeldi.

Mynd eftir Gerard David (Transfiguration of ChristÍ prédikun dagsins fjallar prestur Laugarneskirkju um karlmennsku og dyggðasiðfræði í samhengi við fermingarfræðslu Laugarneskirkju. Í ræðunni segir m.a. ,,Frú Vigdís er spámaður og í lok viðtalsins segir hún að konur muni bjarga heiminum með vináttu og hjálp karla. Ég trúi henni og tel að til að svo geti orðið þurfi karlmenn að taka höndum saman og ala drengi sína upp við ný viðmið karlmennsku.”Prédikunina má lesa á sigurvin.annall.is.