Nýr formaður kvenfélags Laugarneskirkju.

by Feb 5, 2014Blogg

Kvenfélag Laugarneskirkju er öflugt og stendur fyrir víðtæki starfi í Laugarnessöfnuði. Undanfarin ár hefur það verið leitt mynduglega af Margéti Guðnadóttur. Á aðalfundi kvenfélagsins síðastliðið mánudagskvöld tók við keflinu nýr formaður, Linda Björk Halldórsdóttir, en fráfarandi formaður situr enn í stjórn. Við óskum nýrri stjórn velfarnaðar í störfum og stöndum stollt við bakið á kvenfélagi Laugarneskirkju.

Stjórn kvenfélags Laugarneskirkju 2014-2015:

Linda Björk Halldórsdóttir Formaður
Margrét Guðnadóttir
Fjóla Guðmundsdóttir
Sigríður Hjaltadóttir
Þórey Jónína Jónsdóttir
Ása Margrét Einarsdóttir
Sigurborg Jóna Hilmarsdóttir

 

Fundir eru fyrsta mánudagskvöld hvers mánaðar kl. 20:00 í  safnaðarheimili kirkjunnar frá september og fram í mai.