Á Löngumýri í Skagafirði eru orlofsíbúðir sem standa eldriborgurum til boða. Í opnu húsi eldriborgara mun Þórey Dögg Jónsdóttir djákni og framkvæmdastjóri Ellimálaráðs segja frá orlofsdvölinni og starfsemi ráðsins. Umsjón með stundinni hefur Guðrún K. Þórsdóttir djákni og þjónustuhópur kirkjunnar.