Trúin er iðkun ekki aðferðafræði

by Feb 16, 2014Blogg

Í prédikun dagsins fjallar prestur Laugarneskirkju um eðli trúariðkunnar og hvernig að við stöndum öll jafnfætist gagnvart samfélagi við hans. Í ræðunni segir m.a.:,,Þverstæða kristinnar trúar birtist okkur meðal annars í því að trúin byggir á opinberun, en er ekki samstæðilegt hugmyndakerfi og hún grundvallast á iðkun, en er ekki í eðli sínu aðferðafræði.” Prédikunina má lesa á sigurvin.annall.is.