Týrannus á æskulýðsmót í Vatnaskógi

by Feb 6, 2014Blogg

Æskulýðsfélag Laugarneskirkju er á leið á Vormót ÆSKR í Vatnaskógi helgina 14.-16. febrúar. Úr laugarnesinu fara um 20 krakkar og með þeim prestur kirkjunnar og æskulýðsfulltrúi. Nokkrir úr eldri hópnum gerðu gleðimyndband í tilefni mótsins og verður það sýnt á kvöldvöku í Vatnaskógi. Happý…!