Að koma til sjálf sín

by Mar 11, 2014Blogg

Í prédikun dagsins fjallar prestur Laugarneskirkju um inntak föstunnar og hvernig að okkur ber að líta í eigin barm. Í ræðunni segir m.a.:,,Um það snýst fasta, að setja sig í þær stellingar að opna augun fyrir syndum okkar og láta af því stolti sem að hindrar okkur í að biðja um hjálp til að breytast, hjálp sem yfirleitt stendur okkur fúslega til boða þegar við erum tilbúin. ” Prédikunina má lesa á sigurvin.annall.is.