Dagskráin vikuna 9. til 15. Mars.

by Mar 7, 2014Blogg

Sunnudagur 9.3.

Messa og barnstarf kl. 11.00. Kór Laugarneskirkju syngur, organisti Arngerður María Árnadóttir og prestur sr. Sigurvin Lárus Jónsson. Sameiginlegt upphaf með barnastarfi.
Messa kl. 13.00 í Hátúni 12. Umsjón með stundinni hefur Guðrún K. Þórsdóttir djákni ásamt organista og presti Laugarneskirkju. Meðhjálpari Kristinn Guðmundsson.
Breytendur fyrir 9. bekk og eldri. Fundar kl. 17-18:30 í safnaðarheimili.

Þriðjudagur 11.3.

Kl. 10:30 Gönguhópurinn Sólarmeginn leggur af stað frá kirkjudyrum. Nýjir meðlimir velkomnir.
Kl. 10 -12 Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu. Umsjón Gerður Bolladóttir.
Kl. 15:00 Fermingarfræðsla
Kl. 16.30 Óðamálafélagið (7.bekkur). Umsjón Hjalti Jón og ungleiðtoga.
Kl. 20:00 Kvöldsöngur í kirkjunni, 12 spora starf á eftir.

Miðvikudagur 5.3.

Kl. 12:00 AA fundur í gamla safnaðarheimilinu. Gengið inn baka til að austanverðu.Kl. 14:10 – 15:15 Kirkjuprakkarar ( 1. Og 2. bekkur).
Kl. 15.30 – 16.30 Harðjaxlar (5. og 6. bekkur).

Fimmtudagur 6.3.

Kl. 12:00 Bænastund í hádegi, súpa og samfélag á eftir.
Kl. 14 – 15 Kirkjuflakkarar (3. og 4. bekkur).
Kl. 14:00 Eldriborgarasamvera.Helgistund og söngur. Þorvaldur Halldórsson tónlistarmaður leiðir söng og flytur hugvekju.
Kl. 19:30 Æskulýðsfélag Laugarneskirkju fundar.Umsjón hafa sr. Sigurvin og Hjalti Jón.
Kl. 21:00 AA fundur í gamla safnaðarheimilinu. Gengið inn baka til að austanverðu.