Dramatísk unglingaprédikun.

by Mar 6, 2014Blogg

Já þið lásuð réttt … það var flutt dramatísk unglingaprédikun í Laugarneskirkju að kvöldi æskulýðsdags Þjóðkirkjunnar 2. mars. Prédikarinn er Eva Björk Valdimarsdóttir framkvæmdarstjóri æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar og ræðan fjallaði í stuttu máli um að unglingar eru ,,von og framtíð kirkjunnar”, ekki í fjarlægri framtíð heldur hér og nú. Prédikun Evu má lesa á tru.is.