Formaður Krabbameinsfélagsins, Ragnheiður Haraldsdóttir, ætlar að fjalla um starf Krabbameinsfélags Íslands að lokinni Mottu-messu í Laugarneskirkju á sunnudaginn. Með messunni vill Laugarneskirkja taka undir með átakinu Mottumars, en hægt er að styrkja átakið í nafni Laugarneskirkju á vefnum mottumars.is.