Myndir frá æskulýðsdeginum í Laugarneskirkju.

by Mar 3, 2014Blogg

Í kvöldguðsþjónustu á æskulýðsdaginn voru hæfileikaríkir unglingar í öllum hornum, Besta hljómsveit heims steig á svið, Fermingarungmennin sungu ,,What if God was one of us” og krakkar úr NeDó fluttu tvö lög. Eva Björk Valdimarsdóttir, framkvæmdarstjóri ÆSKÞ prédikaði og Katrín Helga Ágústsdóttir flutti vitnisburð. Hér má skoða myndir og vídeó úr guðsþjónustunni.


Besta hljómsveit heims?

Krakkar úr NeDó – æskulýðsfélagi Neskirkju