ÖSKUDAGSSKEMMTUN Í SAFNAÐARHEIMILINU

Dagskrá:
Kl. 13:00. Safnaðarheimilið opnar. Krakkar geta mætt og skráð sig í hæfileikakeppni.
Kl. 13:45. Lagt af stað í fylgd starfsmanna frá Laugarseli í safnaðarheimilið.
Kl. 14:00. Ballið byrjar.
• Leikir
• Hæfileikasýning
• Kötturinn sleginn úr tunnunni
• Ávaxtastund og saga
Kl. 16:00. Dagskrárlok. Lagt af stað aftur í Laugarsel.
Stjórnendur: Sigurvin og Stella (Laugarseli).”