Skrímslaprédikun í Laugarneskirkju

by Mar 23, 2014Blogg

Prestur Laugarneskirkju fjallaði í prédikun dagsins um hetjusagnir og mikilvægi þess að horfast í augu við skrímslin sem leynast í lífi okkar. Í ræðunni segir m.a: ,,Skrímslið undir rúminu er raunverulegt á meðan það rænir okkur svefni og þá er ekki mikilvægast að skilja hvernig það komst þangað, heldur að öðlast verkfæri til að horfast í augu við skrímslið.” Prékdikunina má lesa í heild sinni á sigurvin.annall.is.