Sveifla með Sigríði í opnu húsi

by Mar 26, 2014Blogg

Í opnu húsi eldri borgara í Laugarneskirkju fáum við góðan gest í heimsókn á morgun. Sigríður Hannesdóttir, eða Didda, kemur og kynnir tónlist af diskinum Sveifla með Sigríði. Umsjón og helgihald í höndum Guðrúnar K. Þórsdóttur djákna og þjónustuhóps kirkjunnar. Allir velkomnir í sveifluna.