Vel heppnað sjálfboðaliðakvöld

Um 60 manns lögðu leið sína á sjálfboðaliðasamveru Laugarneskirkju á miðvikudag en kirkjuvörður og prestur framreiddu fiskisúpu á hætti prestsins. Um 100 manns gefa vinnu sína reglubundið í safnafnaðarstarfið, að ótöldum þeim sem sækja þangað helgihald, sálgæslu og prestþjónustu. Kirkjan er fólkið sem hana sækir og þeir lifandi steinar sem þar gefa af sjálfum sér. Myndir frá kvöldinu …