Gleðilega páska!

by Apr 20, 2014Blogg

Í páskaprédikun Laugarneskirkju fjallar prestur kirkjunnar og mikilvægi Maríu Magdalenu og rödd kvenna í opinberri umræðu. Í ræðunni segir m.a.:,,Á þessum páskadagsmorgni langar mig að leggja til leið til að stíga stórtækt skref í átt að réttlátari heimi, leið sem ég trúi að muni bæta kjör, eyða átökum og auka velsæld okkar sem manneskjur og lífríki á þessari jörðu. Leiðin er að taka mark á konum á sama hátt og við tökum mark á körlum.” Ræðuna má lesa á sigurvin.annall.is.