Páskar 2014

by Apr 11, 2014Blogg

Pálmasunnudagur 13. apríl

11.00   Messa og sunnudagaskóli
Fjallað verður um innreiðina í Jerúsalem.

13.30 Fermingarmessa

Þriðjudagur 15. apríl

10 – 12 Foreldramorgnar
20.00  Kvöldsöngur í kirkjunni.

Miðvikudagur 16. apríl

12-13  AA fundur í gamla safnaðarheimili

Skírdagur 17. apríl

20.00   Kvöldguðsþjónusta 
Fyrri hluti píslarsögunnar fluttur. Að lokinni altarisgöngu fer fram hin árvissa afskrýðing altarisins á skírdagskvöldi.

21.00 AA fundur í gamla safnaðarheimili

Föstudagurinn Langi 18. apríl

11.00   Guðsþjónusta í Laugarneskirkju með lestri síðari hluta píslarsögunnar.

13.00   Guðsþjónusta að Hátúni 12.  Guðrún K. Þórsdóttir djákni leiðir.

14.00   Guðsþjónusta að hjúkrunarheimilinu Sóltúni.  Jón Jóhannsson djákni leiðir.

Páskadagur 20. apríl

  8.00   Hátíðarmessa í Laugarneskirkju. Morgunmatur í boði hússins eftir messuna.

11.00   Sunnudagaskóli í húsdýragarðinum. Söfnuðirnir þrír umhverfis dalinn sameinast. Prestar safnaðanna og sunnudagaskólakennarar leiða samkomuna. Börnin fá að klappa páskakanínum.

Við allar guðsþjónustur dymbilviku og páska þjónar sr. Sigurvin Lárus Jónsson. Arngerður María Árnadótti leikur á orgel og kór Laugarneskirkju syngur. Einnig koma fram söngkonurnar Lilja Eggertsdóttir og Elma Atladóttir og Þórður Hallgrímsson spilar á trompet.