Sláandi táknmál síðustu kvöldmáltíðarinnar

by Apr 17, 2014Blogg

Guðsþjónusta á SKírdagskvöld. Lesnir voru textar skírdags úr Jóhannesarguðspjalli og prédikun dagsins fjallaði um dauðarokk og það myndmál sem Jesús notar. Í altarisgöngunni var brotið heimabakað brauð í boði Sigríðar Hjaltadóttur og því dýft í víberjasafa. Í lok guðsþjónustu var altarið afskrýtt og gengið út í þögn. Ræðuna má lesa á sigurvin.annall.is.